Nýtt ár og ég búin að stofna mína egin bloggsíðu

Gleðilegt ár allir saman.

Ekki veit ég hversu dugleg ég verð að blogga þótt ég skoði bloggsíu vinkonu minnar ÖnnuÓ helst á hverjum degi og fleiri til. Tounge  En sjáum hvað setur.

Búin að vera í frábæru jólafríi síðan 21.des og vinnan alveg að byrja á ný og þótt gott sé að eiga frí og finna mann og annan þá er ákveðin festa í því að fara aftur til vinnu og stunda sína rútínu hversu dugleg ég verð að gera það sem mig langar að gera á árinu sem nú gengur í garð og ég verð 40 ára verður bara að koma í ljós en númer 1,2 og 3 er að vera bjartsýnn og jákvæður þá gengur allt beturGrin . Með nýjárskveðju Lína fína Wink

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband