Fyrsti vinnudagurinn á árinu liðinn

Halló allir saman.

Gekk bara vel að fara til vinnu í dag og ýmislegt smálegt að gera svona þegar allir eru að trekkja sig í gang aftur eftir gott frí. Kom við í búðinni á leiðinni heim og aðalega var vesluð hollusta já alltaf er maður að taka á því í huganum skilar sér vonandi einhvertíman á viktinni. Dætur mínar fóru í bíó í dag allar í fríi og eru svo á leið heim eftir að hafa spókað sig í Kringlu og Smáralind þar sem víða er lokað.

En svona er lífið hið daglega streð kemur alltaf aftur.

Kveðja Lína sem er að hugsa um að gera einhver húsverk.

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Hæ

Gleðilegt nýtt ár. Þetta líst mér vel á að þú sért farin að blogga bara gaman því kveðja til ykkar allra frá okkur á Íso.

Auðbjörg

Auðbjörg (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 17:40

2 identicon

Vá, Lína fína, til hamingju með bloggið Já og gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt gamallt og gott, æðisleg mynd í jólakortinu frá þér, flottar konurKnús til þín og þinna ég ætla að drýfa mig í bólið K.kv.Anna Ó

Anna Ó (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband