Galakjóll og útsölur

Ég fékk athugasemdir frá góðum konum sem þekkja mig vel fyrir að fara jafnvel með þeim fyrstu á útsöluna í NEXT kl.7 að morni sem er frábær búð nema hvað ég fór ekki og þær voru ansi hissa þá sagði ég þeim að ég ætti 3 stærðir af fötum og ætlaði ekki að versla veitt fyrr en ég gæti verslað minna en það sem ég ætti fyrir þær hlógu við Grinen ég verslaði svo galakjól á útsölu í Flach í dag þannig að það sem maður segir í gær heldur ekki endilega í dag mitt dæmi sannar það en kjólinn er flottur gæti talsit jólagjöf þar sem að ég fékk svo mikinn pening í jólagjöf og var sko ekki búin að eiða honum öllum.

Annars bara góður dagur og skemmtileg helgi framundan Winkýmislegt sem á að stússa á morgun plús það að okkur hjónum er boðið til Galakvöldverðar.

Góða helgi InLove

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband