Sunnudagur

OMG. hvað var gaman í gær Kjólinn og skórnir voru sko alveg að gera sig.  Fengu þvílíkt góðar móttökur fordrikkur og pinnamatur í for, forrétt, rauðvín, hvítvín og humar með sítrónu og brauði (forréttur), aðalréttur hreindýr, rjúpa, lambakjöt og svartfugl og í lokinn Afrískur heimalagaður ís með jarðaberjum og sósu og svo auðvitað kaffi, konfekt og líkjör í lokinn og við komum og fórum að sofa kl. 6 í morgun held að það hljóti að segja hversu gaman var. Ætla að ritskoða myndirnar og sjá hvort einhver er síðu hæf. Kveðja Lína glaðvaknaða

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha,ha, já mér finns nú alltí lagi að þú sér glaðvöknuð kl.13.03 en mikið er gaman að gera sér dagamun, ég man ekki hvort ég var búin að segja þér frá nýjustu skókaupunum mínum en ég er að hugsa um að bíða með það þangað til á morgun, þá getur þú lesið um nýjasta parið í skápnum á síðunni minni Eigðu góðan mánudag og njóttu þess að vera til! Knús frá Önnu Ó

Anna Ó (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband