Góð vinkona á ferð á höfuðborgarsvæðinnu

Góðan daginn.

Fór til vinnu í morgun og vann mína vinnu en rétt áður en að vinnudegi lauk hringdi góð vinkona mín og við hittumst á kaffihúsi í Smáralindinni ,spókuðum okkur svo aðeins áður en að hún kom á eftir mér heim og tók út framkvæmdirnar sem við gerðum hér fyrir jól yndislegur dagur og nú er ég heima til að sinna heimili og börnum set reglulega inn fleiri myndir. Kveð að sinni Lína


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband