Góðan daginn.
Jæja búin að aka einni dótturinni til vinnu í morgun, kaupa mér rósir og setja hér í vasa um allt það er svo tómlegt svona fyrst eftir að jólaskrautið er tekið niður. Góður dagur framundan trúi ég næg verkefni eins og alltaf sárstaklega hér heima við við að þvo þvott og fleira.
Unnur Hrönn er að byrja í söngskóla Maríu Bjarkar á næstu dögum það verður gaman að sjá hvernig það gengur þar sem hún er einnig í kór í skólanum.
Jæja elskurnar hver ætlar að vera fyrstu að kvitta í getabókina.
Kveðja Lína
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús og kvitt frá okkur á Fáskrúðsfirði
Anna Ó (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 13:42
Hæ skvís
hvaða mynd ertu eiginlega búin að setja inn af okkur??? Þarna erum við heldur betur ferskar eftir sundsprett á Hvammstanga, ekki satt???? Myndin er nú varla birtingahæf eða hvað????
Hafðu það nú gott kæra vinkona og mundu að fara varlega í heilsuræktinni, búin að hafa fyrir því að ná þessu aukakílóum og því kannski leiðinlegt að tapa þeim of hratt!!!!!
Knús úr nesinu
IMS
Inga Margrét Skúladóttir (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 09:24
Shæl shæta!!
Hvaða vesen er á þér að vera ná af þér kílóum? Þú ert svo hrikalega sexí eins og þú ert, ekki vera alltof dugleg í ræktinni, Lína mín!
Lára næstum frænka eða skyld á ská
Lára vinkona (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.