Göngutúr í hádeginu í snjónum

Halló allir.

Fór í frískandi göngutúr í hádeginu í dag þetta þyrfti maður að gera í hádeginu á hverjum degi svo gott þegar maður er búin.

Annars var bara unnið eins og venjulega og jú komið við hjá einni góðri vinkonu á heimleiðinni svo er smá saumaklúbbur í kvöld þar sem maður á að mæta 19:30 yess súpa eða eitthvað hollt og jú örugglega desert á eftir en ég er svolítið hlint þessu í veislulandinu okkar að flýta þessu þannig að maður sé ekki allaf borðandi seint á kvöldin þegar maður fer í þennan klúbbinn og hinn en númer 1,2 og 3 er aðalatriðið að hitta vinkonurnar hvað og hvenær sem maður fær að borða.

Jæja ekki hef ég mikið að segja elskurnar bless að sinni Lína

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband