S.S komin þriðjudagur og bloggin mín ekki komist til skila en reyni enn einu sinni.
Afmælishöld gengu s.s vel ein mynd komin inn af kökunni með Unni Hrönn á sem systur hennar pöntuðu hjá Bakarameistaranum Suðurveri voða flott.
Unnur Hrönn fékk fullt af fallegum gjöfum eins og t.d skauta, fimmleikadýnu, föt, petshop dót, peninga, CD, íþróttatösku, saumadót og fleira.
Guðlaug vinkona mín og svilkona fæðir vonandi barn í dag en hún fór í gangsetningu í gærkvöldi og ekkert gerist ennþá, Ragnheiður jafnaldra okkar eignaðist dreng 18.jan og Emma vinkona mín átti von á sér 19.jan og bíður maður einnig spenntur eftir fréttum þaðan.
Stefni á að fara að sjá nýju myndina eftir Baltasar Kormák Brúðguman sem fyrst hef heirt að hún sé fyndin og skemmtileg.
Jæja læt þetta nægja að sinni en set kannski inn fljótlega uppskrift að chilisúpu sem er alltaf að slá í gegn hér þegar ég bíð uppá hana.
Kveðja Lína
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.