Snjór og aftur snjór.
Einhvernvegin finnst mér voða gaman að hafa snjó og smá vesen þetta var svo mikið svona þegar maður var að alast upp og öll börn eiga að kynnast miklum snjó einhvertímann á lífsleiðinni.
Örlítið afsalpaðri dagur en í gær kom hér heim seinnipartinn eftir að hafa komið við í Fjarðarkaup og bakkaði bara bílnum inn í skúr þegar heim var komið.
Annars er stefnan tekinn á bíó annað kvöld , Selfoss á laugardaginn með dúllonum (vinkonuhópur sem ég er í) ef veður og færð leyfir og þorrablót þá um kvöldið hér heima hjá mér kl.20 sem Valdi sér um þar sem þetta er gufuvinafélagið hans og ég verð bara eins og einn af gestunum þarf ekki að sjá um neitt nema jú passa auðvitað uppá að það sé huggulegt heima hjá mér.
Kveðja Lína
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús til þín vinkona úr snjónum fyrir austan, já og góða helgi, alltaf jafn mikið að gera hjá þér
Anna Ó (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 07:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.