Góðan daginn.
Já yngsta daman mín vaknaði með hausverk og 39 stiga hita í morgun og ég ákvað að vera heima í dag en við hjónin höfum oft skipt þessu á milli okkar í þessi fáu skipti því 7,9,13 þá erum við mjög heppin með heilsu öll sömul og sjaldan veik.
Þannig að ég get sinnt heimilisverkum sem aldrei fyrr þar sem að þessi elska sefur bara og sefur og ég þarf sem er bara sjálfsagt að vera á staðnum.
Já það er ótrúlega góð tilfinning þegar maður sér fram á að tæma óhreinatauskörfuna , brjóta saman allan þvottinn og svo framvegis það er alltaf næg verkefni og gaman þegar maður kemmst yfir að klára þau.
Svo er það bara operusýning í Borgarnesi annað kvöld og heimsókn til vina á Bifröst á sunnudag, en auðvitað bara ef Unnur hressist þó við séum búin að tryggja okkur pössun.
Morgunhana Kveðja Lína
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.