Brjálað prógram í gær því ekkert blogg

Gleðilegan föstudag.

Búið að vera fjör og extra gaman í vinnunni í dag þar sem að við vorum að draga okkur leynivin og leikurinn hefst á mánudag bara gaman.

Annars var snyrtivörukynning heima hjá mér í gær þótt fáar kæmu þá seldist vel og var bara gaman að fá nokkrar skvísur í kaffi, gos og osta.

En ég ætla einmitt í smá dekur eftir vinnu og svo er helgin þétt skipuð, eins og til dæmis Vinahópur hjá Unni Hrönn á sunnudag, Fimmleikar hjá henni í fyrramálið og ég syndi á meðan dugleg já í Salarlauginni, Útskriftarveisla hjá einni í Saumaklúbbnum annað kvöld og ýmislegt fleira.

Blogga vonandi aftur um helgina en endilega kvittið kæru vinir.

Góða helgi Lína

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband