Gleðilegan föstudag.
Búið að vera fjör og extra gaman í vinnunni í dag þar sem að við vorum að draga okkur leynivin og leikurinn hefst á mánudag bara gaman.
Annars var snyrtivörukynning heima hjá mér í gær þótt fáar kæmu þá seldist vel og var bara gaman að fá nokkrar skvísur í kaffi, gos og osta.
En ég ætla einmitt í smá dekur eftir vinnu og svo er helgin þétt skipuð, eins og til dæmis Vinahópur hjá Unni Hrönn á sunnudag, Fimmleikar hjá henni í fyrramálið og ég syndi á meðan dugleg já í Salarlauginni, Útskriftarveisla hjá einni í Saumaklúbbnum annað kvöld og ýmislegt fleira.
Blogga vonandi aftur um helgina en endilega kvittið kæru vinir.
Góða helgi Lína
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.