Dagurinn í dag

Halló allir saman.

Héðan er allt gott að frétta lendi næstum í stoppi í morgun á leið í vinnu en sá við þeim og fór aðra leið hehhehe þó ég styðji jú þessi mótmæli en vil ekki lenda persónulega sjálf í töfum vegna þeirra.

Fór á bensínstöð N1 í dag sem bauð ódýrara í dag fyllt tankinn í hádeginu.

Unnur Hrönn fór í fimmleika en ég í búð að versla hollt og gott fyrir heimilið skutlaði því heim græjaði mig í gallann náði í Unni Hrönn og fór í skemmtilegan leikfimistíma og eldaði svo góðan mat þegar ég kom heim kl.20:30 já seint með kvöldmatinn.

Steina Rún var að koma úr opnu húsi í MH en hún stefnir á þann skóla í haust rosalega gaman fannst henni svo er árshátíð í skólanum hjá henni á morgun og þar sýnir hún á tískusýningu og var að velja föt fyrir það í dag.

Dagbjört fór út að hitta stráka aha.

Og Unnur er farin að sofa og allt í góðum gír.

Kveðja Lína


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir allt kvittið elsku Lína, já auðvita léstu ekki kallagreyin á vörubílonum tefja þig, eiginlega eins gott fyrir þá Eigðu góðan dag og andaðu DJÚPT

Anna Ó (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 03:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband