Gaman á Akranesi í dag

IMG_1432Já vorum komnar á Skagann kl. 15 í dag til Langömmu Boggu (stóru stelpnanna) og þvílíka vinkona okkar allra sem varð 88 ára í dag margt var um manninn og kom fólkið hennar með blóm, brauð, kökur , osta og fleira og bara gaman saman.

Dagbjört ók báðar leiðir á Prevíunni minni og gekk bara vel.

Vorum komnar heim um kl.18 og Valdi hafði hvílt sig töluvert en tímamismunurinn er alltaf nokkra daga að segja til sín þegar maður fer til Ameríku.

Elduðum góðan mat og erum bara í rólegheitum heima.

Kveðja Lína sem reynir að rækta allt og alla

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki gleyma sjálfri þér í allri þessari ræktun, elsku Línaeigðu góða vinnuviku og njóttu þess að vorið er víst komið á þínu hluta af landinu, knús úr snjónum fyrir austan

Anna Ó (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband