Matarboðið heppnaðist vel í gær og Valdi fékk verkfæri, veiðidót og fleira í afmælisgjöf

Eftir að hafa vakað til 2 í nótt yfir Ameríkan Idol var ég alveg að geispa golunni í vinnunni um tíma í dag e.h.

Fór nú  fyrir hádegi á dansýningu í skólanum hjá Unni Hrönn tók nokkrar myndir þar sem ég set örugglega undir dætur mínar albúms folderinn.

Fór einnig á fund kl.18 vegna enskusólans sem við mæðgur erum að fara í 22.júní nk í 2 vikur til York á englandi verðum saman á heimilli hjá kennara við skólan sem við verðum í.

Og það skemmtilega við kvöldið í kvöld er að Ísland komst áfram í Evrovisjon gaman gaman á laugardaginn þegar þau mæta á svið númer 11 í röðinni.

Andlaus er ég og uppgefin er því hætt Góða nótt kæru vinir Lína 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband