Fórum í Rosalega skemmtilegt afmæli í gær

Jább fórum úr Straumfirði kl.15:40 í gær brunuðum í bæinn tókum upp tvo farþega einn gest á leið í afmæli og Dagbjörtu Helgu sem var á leiðinni að passa fyrir Gullu og Óla sem voru líka að fara í þetta líka frábæra afmæli á Stóra Hofi fyrir austan það var Ratleikur, kubbaspil, matur, söngur , dans glens og gleði og við komum aftur í Straumfjörð kl 4 í nótt og sjáum sko ekki eftir að hafa tekið þátt í þessu hjá henni Gunnu Heiðars vinkonu okkar sem verður fetug á miðvikudaginn kemur.

 

afmælisbarnið   með eigimnanni sínum

Haffi og Gunna

Set inn fleiri myndir undir djamm myndir.

Annars höfðum við það bara huggó í sveitinni Valdi hjálpaði bræðrum mínum aðeins við smíðar, gaf trjánum áburð á meðan ég sinniti innan dyra þrifum spilaði við Unni Hrönn og Anítu en Unnur Hrönn var svo heppin að vera í húsi hjá bróður mínum og fjölskyldu á meðan við brugðum okkur í afmælið og allt gekk vel.

Ég verð í fríi á morgun ætla að setja í tvö ker hér úti sumarblóm (kom við í Gróðarastöðinni Gleim mér ei Borgarnesi)og snurfusa aðeins meira en var búin að gera svolítið sl. föstudag.

Eigið góða vinnuviku og 17 júní Kveðja Lína

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband