Fekk 7.8 a profinu og thad sem laekkar mig er eins og eg vissi stafsetning

Takk elsku Erla fyrir ad kvitta og Anna min 'O sem er ein af theim sem hefur oftast kvittad fra tvi ad eg byrjadi med thett blogg held eg.

geggjad vedur her i dag og okkur baudsst af fara aftur ad heimsaekja litid thorp sem vid vorum bunar ad heimsaekja eitt rigningingarkvold, en akvadum ad halda okkur vid fyrri plon vera i skolanum, laera, filgja einni Spaenskiri heim sem kom a heimilid sem vid erum a i nott, pizza party hja unga folkinu i skolanum kl.18 og svo framvegis.

Eg for a posthusid adan og sendi 2 vinkonum kort vona ad thau komi a undan mer heim til theirra (Islands).

Jaeja er ad fara i tima.

Kvedja Lina

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ kæra vinkona

frábært að heyra hvað þér gengur vel, ég hef alltaf sagt það við þig að þú getur alveg lært!!!!  ÁFRAM SKVÍS!!!!!

Við lentum í gær eftir alveg frábært frí í Frakkalandi, Franska Ríverían er alveg meiriháttar!  Litla stelpan mín bara orðin 16.ára, takk fyrir afmæliskveðjuna til hennar.  Ég er að þvo á fullu því stefnan er Akureyri á morgun því Atli Steinar er að fara að keppa í fótbolta á N1 mótinu.  Þeir fara kl. 9 í fyrramálið feðgar en ég og önnur sem kennir með mér ætlum seinnipartinn, ætlum í jarðaförina hjá Jóni Björnssyni, fyrrverandi aðst.skólastjóra, hann var alltaf svo almennilegur og ljúfur yfirmaður.  Langar til að fylgja honum síðasta spölinn.

Sendum ykkur mæðgum kossa og knús úr Borgarnesinu og hlökkum til að hitta ykkur sem fyrst.

IMS

Inga Margrét Borgarnesi (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 14:29

2 identicon

Glæsilegt hjá þér, ekki leiðinlegt að fá ágætiseinkunn og er 7,8 bara nokkuð gott. Ég held að ná góðum talanda í ensku sé miklu mikilvægara fyrir flesta en að ná stafsetningunni, þar er alltaf hægt að bjarga sér með stafsetningarpúka og orðabók þegar þess þarf.
Þannig að ef ég þekki þig rétt þá ertu orðinn vel talandi á ensku enda læturu nú fátt stoppa þig ef þú ætlar þér eitthvað.

Hlakka til að hitta ykkur, knúsí músí frá mér
Emma og co

Emma (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband