Sól og sumarfrí framundan aftur hjá mér

Bongó blíða fyrir sunnan  og lítið að gera í vinunni allt að róast niður fyrir viku lokun.

Vel gengur að undirbúa og panta veisluföng og vona ég að allir sem ég bauð séu búnir að opna tölvupóstinn sinn nýlega en þeir sem ekki hafa netföng fá boðið inn um lúguna fljótlega ef ekki þegar er komið.

Hlakka mikið til veislurnar hjá Maríu og Kristjáni í Garðabæ á morgun.

Sólarkveðja Lína

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband