Já skellti mér í sveitina á sunnudaginn dagsferð.
Var að koma úr garðinum vorum að slá reita arfa, vökva og svona eitthvað smá.
Í hádeginu skellti ég mér í að versla dúka, kerti og fleira fyrir afmælið þetta er allt að koma munar um allt sem maður kemur í verk.
Fengum nokkur börn í pössun seinnipartinn og náðum þeim og foreldrum í mat þegar þau komu að sækja þau.
Unnur Hrönn er á námskeiði hjá Gerplu þessa vikuna , Steina Rún er að fara í stöðupróf í ensku í MH á miðvikudaginn og vinnan hjá þeim er aðeins að minka skólastelpunum þetta líður allt svo fljótt, samt af sem áður var þá fékk maður vinnu allt sumarið á hverjum degi þetta er voða sundurslitið svona allavega núna en þær hafa haft nó megnið úr sumrinu en það var helst ekki frídagur á mínum unglingsárum í vinnu.
Hafið það sem best kæru vinir og verið nú duglegri að kvitta ekki þetta Leynigestastand alltaf hreint.
Kveðja Lína
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt kvitt og bestu kveðjur frá Ísó
Auðbjörg (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.