Já það er að bresta á alveg að koma

18.águst.2008 er að bresta á og mín að verða fertug eins og einn góður vinur okkar Valda sagði merkilegt þegar kornungt fólk verður allt í einu fertugt en þannig er það bara með mig og ég get alveg sagt ykkur að ég er unglegri í dag en ég er á mynd sem ég sá af mér síðan fyrir 16 árum síðan þá leit ég út fyrir að vera fimmtug.

Kveðja Lína sem hefur góða tilfinningu fyrir fertugs já eða fimmtugsaldrinum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku besta Lína mín innilega til  hamingju með afmælið þitt í dag, njóttu dagsins til hins ýtrasta.

Risaknús frá okkur öllum .. þú ert bestust.

Emma og co (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 10:21

2 identicon

Elsku besta vinkona.

Til lukku með daginn, velkomin í hóp þroskaðra kvenna.

Knús og endalaust kossar úr nesinu.

Inga Margrét og fylgifiskar.

Inga Margrét Skúladóttir (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 10:54

3 identicon

Til lukku með daginn mín kæra. Þessi aldur er afstæður það er bara spurning hvað hjartað er ungt og hjá þér er það extra ungt enda er lífsgleði eitt af þínum merkjum og það er ekki slæmt. Þú er mjög mörgum góð fyrirmynd í þeim málum.

Bestu kveðjur til ykkar allar í Bestabæ.

Auðbjörg og Pési 

Auðbjörg (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 16:07

4 identicon

Elsku frænka

Innilegar hamingjuóskir með stórafmælið í gær. Vona að þú hafir átt góðan afmælisdag. Hafðu það sem best.

Bestu afmæliskveðjur frá Danmörku

Anna frænka, Sigurþór og litla trítla

Anna frænka (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband