Já elskurnar í gærkvöld fórum við hjónin ásamt Unni Hrönn í bústaðinn fórum snemma að sofa þar í kyrrðinni ,vöknuðum fyrir hádegi fengum gesti í hádegismat í bústaðinn í egg og beikon, grafin lax ristabrauð og fleira, sinntum ýmsum verkum.
Svo fórum við í Borgarnes og ég fór í Kristý að versla mér svakalega fallegt hálsmen út á gjafakort sem ég hafði fengið í afmælisgjöf.
Fórum á Sauðamessu í Skallagrímsgarði, sýningu i Grunnskólanum og fleira.
Drifum okkur svo í bæinn og tókum Dagbjörtu og afmælisgjöfina til June með til keflavíkur þar sem hún var með æðislega fína veilsu.
Svo fer Unnur Hrönn í afmæli á morgun og við sinnum hér vonandi ýmsum skildum heima við.
Kveðja og góða nótt Lína
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þaðrf ekki að hafa áhyggjur af því að þú sitir heima og látir þér leiðast! Ég væri sko tilí að komast í eins og helminginn af öllu þessu dekri sem þú stundar! Eigðu góða viku og ekki gleyma að anda DJÚPT
Knús frá Önnu Ó
Anna Ó (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.