Aðfaranótt sunnudags

Já halló gestir og leynigestir.

Allt sem var planað gekk upp og meira til bakað, tekið til, verslað, sungið, spjallað, lært og fleira.

Átti yndislegan dag frá hádegi í gær með 7 konum sem endaði í Nuddskólanum með nuddi alveg frábæst að fara þangað og láta nudda sig.

Fór í notalegt afmæli í gærkvöldi, svaf út í morgun bakaði brauð og kökur Unnur Hrönn fór og söng í Háskólanum á degi Íslenskarar tungu og kom í fréttum rosalega ánægð og glöð með sig og eftir það brunuðum við mæðgur á Skagan til Langömmu Boggu sem býr á þriðju hæð í blokk 88 ára gömul svakalega hress og skemmtileg og svo kíktum við á Elfu vinkonu mína á spítalann og allt gekk vel.

Valdi er búin að vera mikið á fundum um helgina og það hefur tekið á og þreytt hann mikið allur dagurinn í gær og fram á kvöld fyrir utan föstudagskvöld og undirbúning í síðustu viku þannig að hann fór nú í nudd í dag suður til Keflavíkur ásamt systur sinni.

Jæja nú ætlum við að fara að taka okkur á í vikunni að halda áfram með herbergi Unnar Hrannar og mála svo hægt verði að fara að sníða Kojuna inn og panta í hana dýnu.

Egið góða vinnu viku kær kveðja Lína

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló fagra frú! Pakkinn fór af stað til þín í dag, bíð spennt eftir því að þú fáir hann í hendurnar, eigðu góða viku Knús frá Önnu Ó

Anna Ólafs (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 18:51

2 identicon

Hæ Hæ

Ég er stundum leynigestur en ekki alltaf. Það er svo gott að fá að fylgjast með fólki sérstaklega þegar maður er í svona langt í burt. Auðvita er þetta bara leti að kvitta ekki. Allt gott að frétta frá Ísó frábært veður í dag en það er búið að vera frekar mikið um rigningu og rok síðustu daga.

Bestu kveðjur á Alla frá öllum á Ísó.

Auðbjörg (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband