Já hér er allt eins og það á að vera.
Heil og sæl öll.
Margt var stússað eftir vinnu í gær, farið að vesla aðeins, skroppið í saumó og bakað fram á nótt yndislegar sörur á meðan Valdi græjaði tölvu hjá vinkonu okkar sem var full af vírusum.
Skrapp í smá heimsókn seinnipart dags og fékk gómsæta gullssúpu og brauð áður en ég fór heim að elda fyrir mitt fólk og svo er bara búin að vera traflík hér í kvöld en það er nú alltaf jafn gaman.
Engin föst ákvörðun tekin með Sálarballið þó áhugi sé vissulega fyrir hendi en margt sem þarf að gera um helgina og sei, sei já á þessum bæ kemur jólasveinn á hverri nóttu og gefur þeirri yngstu í skóinn og ýmislegt hefur hún uppskorið hún Unnur Hrönn eins og til dæmis jólasegla, boðsmiða í bíó, smáköku,hárteygjur og fleira bara gaman hvað hún trúir því börnin í skólanum voru að reyna að samfæra hana um að foreldrarnir settu í skóinn hún sagði að það gæti ekki verið því hún mundi sko vakna við það.
Jæja hætt að sinni takk fyrir þessu órfáu kvitt kæru vinkonu undanfarna daga hlínar alltaf um hjartaræturnar þegar einhver kvittar.
Lína
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.