Já nýtt ár er gengið í garð og hér erum við búin að eiga róleg og notaleg áramót fjölskyldan.
Byrjuðum í Bruch á hádegi í gær hjá Jónsa og Auði eftir að hafa skroppið í 2 búðir annarvegar til að skipta bók og svo að kaupa einn áramótavönd.
En eftir bruncið fórum við í Partýbúðina sem var opin til kl.17 og komum aðeins við í matvörubúð þar sem vantaði aðeins uppá meðlætið en við vorum með fyllt lambalæri og tilheirandií gærkvöld og kalkún í kvöld nýjársdag og mamma og pabbi komu í mat allt saman reglulega gott og vel heppnað.
Hér var útsýnið yndislegt í gærkvöldi og langt fram á nótt sváfum hvert öðru lengur í dag og klæddum okkur um miðjan dag allir svo afslappaðir við lestur og sjónvarpsgláp.
Ég er í fríi á morgun fer því ekki að vinna fyrr en á mánudaginn það er nú voðalega ljúft.
En enn og aftur Gleðilegt ár og farsælt komandi ár elskunar Lína
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.